Netfundur með Bjarna Benediktssyni

📅 1. febrúar 2021 0:00

'}}

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra, verður gestur efnahags- og viðskiptanefndar flokksins á Zoom-hádegisfundi mánudaginn 1. febrúar kl. 12:00.

Á fundinum mun Bjarni fjalla um sölu á hluta eignar ríkisins í Íslandsbanka og svara spurningum.