Meiri árangur fyrir barnafjölskyldur

📅 23. nóvember 2024 13:00

Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi bjóða til samtals um málefni barnafjölskyldna.


Hver er staðan í dag og hvaða breytingar þarf að gera til að styðja betur við barnafólk?


Viðburðurinn verður haldinn í kosningamiðstöð Sjálfstæðisflokksins við Geislagötu á Akureyri laugardaginn 23. nóvember kl. 13-15.


Léttar veitingar í boði.


Taktu alla fjölskylduna með – góð aðstaða fyrir börn á staðnum.

Viðburðurinn á facebook: https://www.facebook.com/events/541522892182704