Kosningahátíð Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði

📅 21. maí 2018 0:00

'}}

Kosningahátíð Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði fer fram í Bæjarbíói, mánudaginn 21. maí (annan í hvítasunnu) kl. 16:00.

Dagskrá:
- INGÓ VEÐURGUÐ söngvari
- BJARNI BENEDIKTSSON formaður Sjálfstæðisflokksins
- ÁSLAUG ARNA SIGURBJÖRNSDÓTTIR ritari Sjálfstæðisflokksins
- SNJÓLAUG LÚÐVÍKSDÓTTIR uppistandari
- RÓSA GUÐBJARTSDÓTTIR oddviti Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði
- JÓN VÍÐIS töframaður

Húsið opnar 15:30.

Frítt inn.
Allir velkomnir!