Gísli Stefánsson sem skipar 4. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi þingkosningar er gestur í laugardagskaffi Sjálfstæðisfélags Hveragerðis laugardaginn 23. nóvember nk. kl. 10:30-12:00 í félagsheimili flokksins að Mánamörk 1.
Allir velkomnir