Boðað er til fundar í Verði, fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, miðvikudaginn 30. mars nk. kl. 17:00 í Valhöll, Háaleitisbraut 1 í Reykjavík.
Dagskrá:
- Tillaga kjörnefndar að fullskipuðum lista Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2022.
- Önnur mál.
Seturétt á fundinum eiga allir sem sæti eiga í fulltrúaráðinu. Hægt er að sjá hér á mínum síðum hvort fólk eigi sæti í ráðinu.