Félagsfundur Sjálfstæðisfélagsins Fróða

📅 11. október 2022 0:00

'}}

Sjálfstæðisfélagið Fróði boðar til félagsfundar þriðjudagskvöldið 11. október næstkomandi í Safnaðarheimilinu á Hellu kl. 20:00.

Dagskrá:

  1. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins 4. – 6. nóvember 2022.
  2. Önnur mál

Stjórnin