Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra verður gestur á laugardagsfundi fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Rangárvallasýslu laugardaginn 6. maí nk.
Fundurinn verður í menningarsalnum á Hellu og stendur frá 10:30-12:00.
Öll velkomin.