Sjálfstæðisfélag Seltirninga heldur opinn fund um stöðu bæjarmála, fimmtudaginn 10. október nk.
Fundurinn verður haldinn í Valhúsaskóla klukkan 20:00.
Bæjarfulltrúarnir Magnús Örn Guðmundsson, Sigrún Edda Jónsdóttir og Bjarni Torfi
Álfþórsson ásamt Ásgerði Halldórsdóttur bæjarstjóra munu sitja fyrir svörum.
Kaffi og konfekt í boði
Allir bæjarbúar eru hjartanlega velkomnir!