Aðalfundur Sjálfstæðisfélag Kjalnesinga verður haldin mánudaginn 14. júní 2021 klukkan 20:00. Verður fundurinn haldinn í klúbbhúsi Golfklúbbs Brautarholts, Kjalarnesi.
Framboð til stjórnar og formanns skulu berast formanni og/eða framkvæmdarstjóra Varðar á netföngin bjarnip@mfe.is og/eða skuli@xd.is
Framboð skulu berast eigi síðar en þremur sólarhringum fyrir aðalfund.
Dagskrá:
- Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfsári.
- Reikningsskil.
- Kjör stjórnar.
- Kjör fulltrúa, þ.m.t. í fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík.
- Samþykkja nýjar samþykktir félagsins.
- Önnur mál.