Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Miðbæ og Norðurmýri

📅 25. apríl 2023 0:00

'}}

Aðalfundur Félags Sjálfstæðismanna í Miðbæ og Norðurmýri verður haldinn þriðjudaginn 25. apríl kl 19:30-20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1.

Dagskrá:

  1. Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfsári.
  2. Reikningsskil.
  3. Skýrslur nefnda.
  4. Kjör stjórnar, varastjórnar og skoðunarmanna reikningsskila.
  5. Kjör fulltrúa í Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík
  6. Tillögur um lagabreytingar.
  7. Önnur mál.

Stjórn Félags sjálfstæðismanna í Miðbæ og Norðurmýri