Norðvesturkjördæmi nær frá Hvalfirði að Skagafirði. Í kjördæminu eru 8 alþingismenn, þar af 1 uppbótaþingmaður. Til norðvesturkjördæmis teljast eftirtalin sveitarfélög: Akraneskaupstaður, Hvalfjarðarsveit, Skorradalshreppur, Borgarbyggð, Eyja- og Miklaholtshreppur, Snæfellsbær, Grundarfjarðarbær, Helgafellssveit, Stykkishólmsbær, Dalabyggð, Reykhólahreppur, Vesturbyggð, Tálknafjarðarhreppur, Bolungarvíkurkaupstaður, Ísafjarðarbær, Súðavíkurhreppur, Árneshreppur, Kaldrananeshreppur, Strandabyggð, Húnaþing vestra, Húnavatnshreppur, Blönduósbær, Skagabyggð, Sveitarfélagið Skagaströnd, Sveitarfélagið Skagafjörður og Akrahreppur.
Sjálfstæðisflokkurinn fékk 18% atkvæða í kjördæminu í kosningunum 2024, er stærsti flokkurinn í kjördæminu með 1 þingmann kjörinn.
Þingmaður kjördæmisins:
- Ólafur Adolfsson