Þátttökugjald

Þátttökugjald jafngildir skráningu á fundinn og er skráning á fundinn móttekin um leið og greiðsla hefur farið fram.

Flokksráðsfulltrúar eru hvattir til að greiða gjaldið fyrirfram til að flýta fyrir afgreiðslu inn á fundinn. Þegar mætt er til fundar eru fulltrúar beðnir um að hafa uppi mínar síður og strikamerki sem þar er að finna.

 

Greiðsluupplýsingar

  • Þátttökugjald greiðist á Hilton Reykjavik Nordica