Vesturbyggð

Vesturbyggð er 30. stærsta sveitarfélag landsins og hluti af Norðvesturkjördæmi. Sveitarfélagið varð formlega til 1. júní 2024 með sameiningu Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps. Þar bjuggu 1.356 íbúar þann 1. janúar 2024. D-listi Sjálfstæðismanna og óháðra hlaut 268 atkvæði í sveitarstjórnarkosningunum 2022 eða 41,5% gildra atkvæða. Flokkurinn á 3 bæjarfulltrúa af 7.

Facebooksíðu framboðsins má finna hér.

Bæjarfulltrúar:

  1. Friðbjörg Matthíasdóttir framkvæmda- og fjármálastjóri
  2. Maggý Hjördís Keransdóttir uppeldis- og menntunarfræðingur
  3. Jóhann Örn Hreiðarsson verkefnastjóri

Varabæjarfulltrúar:

  1. Freyja Ragnarsdóttir Pedersen náttúru- og umhverfisfræðingur
  2. Ólafur B. Kristjánsson vélfræðingur
  3. Petrína Sigrún Helgadóttir afgreiðslustjóri