Vesturbyggð er 30. stærsta sveitarfélag landsins og hluti af Norðvesturkjördæmi. Sveitarfélagið varð formlega til 1. júní 2024 með sameiningu Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps. Þar bjuggu 1.356 íbúar þann 1. janúar 2024. D-listi Sjálfstæðismanna og óháðra hlaut 268 atkvæði í sveitarstjórnarkosningunum 2022 eða 41,5% gildra atkvæða. Flokkurinn á 3 bæjarfulltrúa af 7.
Facebooksíðu framboðsins má finna hér.
Bæjarfulltrúar:
- Friðbjörg Matthíasdóttir framkvæmda- og fjármálastjóri
- Maggý Hjördís Keransdóttir uppeldis- og menntunarfræðingur
- Jóhann Örn Hreiðarsson verkefnastjóri
Varabæjarfulltrúar:
- Freyja Ragnarsdóttir Pedersen náttúru- og umhverfisfræðingur
- Ólafur B. Kristjánsson vélfræðingur
- Petrína Sigrún Helgadóttir afgreiðslustjóri