Snæfellsbær er 27. stærsta sveitarfélag landsins og hluti af Norðvesturkjördæmi. Þar bjuggu 1.661 íbúi þann 1. maí 2022. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 446 atkvæði eða 50,5% í sveitarstjórnarkosningunum 2022. Flokkurinn situr áfram í hreinum meirihluta með 4 bæjarfulltrúa af 7.
Facebooksíðu framboðsins má finna hér.
Bæjarfulltrúar:
- Björn Haraldur Hilmarsson, útibússtjóri, forseti bæjarstjórnar
- Júníana Björg Óttarsdóttir, kaupmaður, formaður bæjarráðs
- Auður Kjartansdóttir, fjármálastjóri
- Jón Bjarki Jónatansson, sjómaður
Varabæjarfulltrúar:
- Eiríkur Böðvar Rúnarsson
- Jóhanna Jóhannesdóttir
- Kristgeir Kristinsson
- Lilja Hrun Jóhannsdóttir