Sveitarfélagið Skagafjörður er 14. stærsta sveitarfélag landsins og hluti af Norðvesturkjördæmi. Þar bjuggu 4.276 íbúar þann 1. maí 2022. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 22,8% atkvæðia í sveitarstjórnarkosningunum 2022 og á 2 sveitarstjórnarfulltrúa af 9.
Sjálfstæðisflokkurinn situr í meirihluta með Framsóknarflokknum.
Facebooksíðu framboðsins má finna hér.
Sveitarstjórnarfulltrúar:
Varafulltrúar:
- Guðlaugur Skúlason
- Regína Valdimarsdóttir