Seltjarnarnes

Seltjarnarnes er 12. stærsta sveitarfélag landsins og er hluti af Suðvesturkjördæmi. Þar bjuggu 4.691 íbúar þann 1. maí 2022. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 1.238 atkvæði eða 50,1% atkvæða og fékk 4 bæjarfulltrúa kjörna af 7.

Facebooksíðu framboðsins má finna hér.

Bæjarfulltrúar (netföng og upplýsingar um trúnaðarstörf má finna með því að smella á nafn viðkomandi):

  1. Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri
  2. Ragnhildur Jónsdóttir, hagfræðingur
  3. Magnús Örn Guðmundsson, viðskiptafræðingur
  4. Svana Helen Björnsdóttir, verkfræðingur

Varabæjarfulltrúar:

  1. Dagbjört Oddsdóttir
  2. Hildigunnur Gunnarsdóttir
  3. Örn Viðar Skúlason
  4. Grétar Dór Sigurðsson