Reykjavík

Reykjavíkurborg er stærsta sveitarfélag landsins og nær yfir Reykjavíkurkjördæmi norður og Reykjavíkurkjördæmi suður. Þar bjuggu 136.349 íbúar þann 1. maí 2022.

Sjálfstæðisflokkurinn fékk 14.686 atkvæði í borgarstjórnarkosningunum 2022 og er þar með stærsti stjórnmálaflokkurinn í borginni með 24,5% atkvæða. Flokkurinn á 6 borgarfulltrúa af 23.

Borgarfulltrúar (upplýsingar um netfang, nefndarstörf o.fl. má finna með því að smella á nafnið):

  1. Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi og lögfræðingur
  2. Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, borgarfulltrúi
  3. Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi
  4. Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi
  5. Björn Gíslason, borgarfulltrúi
  6. Friðjón R. Friðjónsson, borgarfulltrúi

Varaborgarfulltrúar:

  1. Helgi Áss Grétarsson, lögfræðingur
  2. Sandra Hlíf Ocares
  3. Jórunn Pála Jónasdóttir, lögfræðingur
  4. Birna Hafstein
  5. Egill Þór Jónsson
  6. Þorkell Sigurlaugsson