Rangárþing ytra

Rangárþing ytra er 25. stærsta sveitarfélag landsins og er hluti af Suðurkjördæmi. Þar bjuggu 1.867 íbúar þann 1. janúar 2024. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 482 atkvæði eða 49,4% atkvæða og 3 fulltrúa kjörna af 7.

Facebooksíðu framboðsins má finna hér.

Sveitarstjórnarfulltrúar (netföng og trúnaðarstörf má finna með því að smella á nafn viðkomandi):

  1. Ingvar P. Guðbjörnsson, upplýsingafulltrúi
  2. Eydís Þ. Indriðadóttir, sveitarstjóri
  3. Björk Grétarsdóttir, fyrirtækjaráðgjafi

Varafulltrúar:

  1. Þröstur Sigurðsson, framkvæmdastjóri
  2. Svavar Leópold Torfason, rafvirki
  3. Sóley Margeirsdóttir, grunnskólakennari

*Björk Grétarsdóttir eru í leyfi til 1. júní 2023 og tekur Þröstur Sigurðsson sæti hennar á meðan.