Rangárþing eystra

Rangárþing eystra er 23. stærsta sveitarfélag landsins og er hluti af Suðurkjördæmi. Þar bjuggu 2.007 íbúar þann 1. janúar 2024. D-listi Sjálfstæðismanna og annarra lýðræðissinna fékk 441 atkvæði í kosningunum 2022 eða 42,4% og 3 fulltrúa kjörna af 7.

Facebooksíðu framboðsins má finna hér.

Sveitarstjórnarfulltrúar (netföng og upplýsingar um trúnaðarstörf má finna með því að smella á nafnið):

  1. Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri
  2. Árný Hrund Svavarsdóttir
  3. Sigríður Karólína Viðarsdóttir

Varafulltrúar:

  1. Elvar Eyvindsson
  2. Sandra Sif Úlfarsdóttir
  3. Ágúst Leó Sigurðsson