Mosfellsbær

Mosfellsbær er 7. stærsta sveitarfélag landsins og er hluti af Suðvesturkjördæmi. Þar bjuggu 13.146 íbúar þann 1. maí 2022. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 1.534 atkvæði eða 27,3% atkvæða. Flokkurinn hlaut 4 bæjarfulltrúa.

Facebooksíðu framboðsins má finna hér.

Bæjarfulltrúar (netföng og upplýsingar um trúnaðarstörf má finna með því að smella á nafn viðkomandi):

  1. Ásgeir Sveinsson, rekstrarstjóri
  2. Jana Katrín Knútsdóttir, hjúkrunar- og viðskiptafræðingur
  3. Rúnar Bragi Guðlaugsson, framkvæmdastjóri
  4. Helga Jóhannesdóttir, forstöðumaður

Varabæjarfulltrúar:

  1. Hjörtur Örn Arnarson, landfræðingur
  2. Arna Hagalíns, rekstrar- og fjár­mála­stjóri
  3. Hilmar Stefánsson, framkvæmdastjóri
  4. Brynja Hlíf Hjaltadóttir, laganemi