Hveragerði er 19. stærsta sveitarfélag landsins og er hluti af Suðurkjördæmi. Þar bjuggu 3,265 íbúar þann 1. janúar 2024. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 572 atkvæði eða 32,8% í kosningunum 2022 og 2 bæjarfulltrúa kjörna.
Facebooksíðu framboðsins má finna hér.
Heimasíða Sjálfstæðisfélaganna í Hveragerði.
Bæjarfulltrúar (netföng og fleiri upplýsingar má finna með því að smella á hvern og einn):
- Friðrik Sigurbjörnsson, viðskiptastjóri (er í ársleyfi)
- Alda Pálsdóttir, verkefnastjóri hjá Grund Mörkin
Varabæjarfulltrúar:
- Eyþór H. Ólafsson, verkfræðingur
- Sigmar Karlsson, deildarstjóri í Grunnskólanum í Hverager
Aldís Hafsteinsdóttir, sveitarstjóri skipaði 4. sæti listans en flutti úr sveitarfélaginu og Sigmar Karlsson tók sæti 2. varamanns.