Hrunamannahreppur

Hrunamannahreppur er 38. stærsta sveitarfélag landsins og er hluti af Suðurkjördæmi. Þar bjuggu 865 íbúar þann 1. janúar 2024. D-listi sjálfstæðismanna og óháðra fékk 272 atkvæði í sveitarstjórnarkosningunum 2022, eða 55,17% atkvæða og hlaut 3 sveitarstjórnarfulltrúa kjörna af 5.

Facebooksíðu framboðsins má finna hér.

Sveitarstjóri Hrunamannahrepps er: Aldís Hafsteinsdóttir

Sveitarstjórnarfulltrúar (netföng og trúnaðarstörf má finna með því að smella á viðkomandi):

  1. Bjarney Vignisdóttir, bóndi, hjúkrunarfræðingur, garðyrkjufræðingur
  2. Herberg Hauksson, framkvæmdastjóri
  3. Jón Bjarnason, oddviti, búfræðingur, verktaki, ferða- og sauðfjárbóndi

Varamenn:

  1. Ragnhildur S. Eyþórsdóttir
  2. Sigfríð Lárusdóttir, sjúkraþjálfari
  3. Elvar Harðarson