Hafnarfjörður er 3. stærsta sveitarfélag landsins og er hluti af Suðvesturkjördæmi. Þar bjuggu 30.015 íbúar þann 1. maí 2022. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 3.924 atkvæði eða 30,7% atkvæða í bæjarstjórnarkosningunum 2022og fékk 4 bæjarfulltrúa kjörna af 11.
Facebook síðu framboðsins má finna hér.
Heimasíðu framboðsins má finna hér.
Bæjarfulltrúar:
- Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri
- Skarphéðinn Orri Björnsson, framkvæmdastjóri
- Kristinn Andersen, verkfræðingur
- Kristín Thoroddsen, bæjarfulltrúi og flugfreyja
Varabæjarfulltrúar:
- Guðbjörg Oddný Jónasdóttir, mannauðsstjóri
- Helga Ingólfsdóttir
- Lovísa Björg Traustadóttir, iðnrekstrarfræðingur og meistarannemi
- Helga Björg Loftsdóttir