Grindavíkurbær er 18. stærsta sveitarfélag landsins og hluti af Suðurkjördæmi. Þar bjuggu 3.602 íbúar þann 1. maí 2022. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 397 atkvæði eða 24,8% í kosningunum 2022 og tvo bæjarfulltrúa kjörna.
Facebooksíðu framboðsins má finna hér.
Bæjarstjóri í Grindavík er Fannar Jónasson.
Bæjarfulltrúar:
1. Hjálmar Hallgrímsson, lögreglumaður
2. Birgitta Hrund Ramsay Káradóttir, viðskiptastjóri
Varabæjarfulltrúar:
- Irmý Rós Þorsteinsdóttir, þjónustustjóri
- Eva Lind Matthíasdóttir