Garðabær er 6. stærsta sveitarfélag landsins og er hluti af Suðvesturkjördæmi. Þar bjuggu 18.572 íbúar þann 1. maí 2022. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 4.197 atkvæði eða 49,1% atkvæða í bæjarstjórnarkosningunum 2022. Flokkurinn fékk 7 bæjarfulltrúa kjörna af 11 og situr í hreinum meirihluta.
Heimasíða Sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ.
Bæjarfulltrúar (netföng, nefndarstörf o.fl. má finna um hvern og einn með því að smella á nafnið):
- Almar Guðmundsson, bæjarstjóri og hagfræðingur
- Björg Fenger, lögfræðingur
- Sigríður Hulda Jónsdóttir, framkvæmdastjóri
- Margrét Bjarnadóttir
- Hrannar Bragi Eyjólfsson
- Gunnar Valur Gíslason, verkfræðingur
- Guðfinnur Sigurvinsson, stjórnsýslufræðingur
Varabæjarfulltrúar:
- Stella Stefánsdóttir, viðskiptafræðingur
- Harpa Rós Gísladóttir
- Bjarni Th. Bjarnason
- Lilja Lind Pálsdóttir
- Sigrún Antonsdóttir
- Eiríkur Þorbjörnsson
- Inga Rós Reynisdótti