Fjallabyggð er 24. stærsta sveitarfélag landsins og hluti af Norðausturkjördæmi. Þar bjuggu 1973 manns þann 1. janúar 2024. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 32,3% atkvæða í sveitarstjórnarkosningunum í maí 2022 og 2 bæjarfulltrúa kjörna af 7.
Sjálfstæðisflokkurinn er í meirihlutasamstarfi við A-lista Jafnaðarfólks og óháðra.
Facebooksíðu framboðsins má finna hér.
Bæjarfulltrúar (netföng og trúnaðarstörf má finna með því að smella á nafnið):
Varabæjarfulltrúar:
- Ólafur Stefánsson, fjármálastjóri
- Birna S. Björnsdóttir