Borgarbyggð

Borgarbyggð er 15. stærsta sveitarfélag landsins og hluti af Norðvesturkjördæmi. Þar bjuggu 3.892 íbúar þann 1. maí 2022. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 484 atkvæði eða 25,4% atkvæða og á 2 fulltrúa af 9 í sveitarstjórn.

Facebooksíðu framboðsins má finna hér.

Sveitarstjórnarfulltrúar (netfang og nefndarstörf má finna með því að smella á nafn viðkomandi::

  1. Sigurður Guðmundsson
  2. Jóhanna Marín Björnsdóttir

Varafulltrúar:

  1. Ragnhildur Eva Jónsdóttir
  2. Kristján Ágúst Magnússon

 

Lilja Björg Ágústsdóttir lét af störfum á kjörtímabilinu og tók Jóhanna Marín Björnsdóttir sæti hennar.