Bolungarvík er 36. stærsta sveitarfélag landsins og hluti af Norðvesturkjördæmi. Þar bjuggu 989 íbúar þann 1. janúar 2024. D-listi Sjálfstæðismanna og óháðra fékk 218 atkvæði eða 45% atkvæða í sveitarstjórnarkosningunum 2022. Listinn á 3 bæjarfulltrúa af 7.
Facebooksíðu framboðsins má finna hér.
Heimasíðu framboðsins má finna hér.
Bæjarfulltrúar (netfang og nefndarstörf má finna með því að smella á nafn viðkomandi):
- Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri
- Kristján Jón Guðmundsson, rekstrarstjóri
- Kristín Ósk Jónsdóttir
Varabæjarfulltrúar:
- Anna Magdalena Preisner
- Þorbergur Haraldsson
- Trausti Salvar Kristjánsson
Baldur Smári Einarsson var oddviti listans en óskaði lausnar frá störfum í nóvember 2023 og tók Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir við sem oddviti.