Samþykktur listi Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi
Röðun fór fram í 6 efstu sæti á kjördæmisráðsfundi í Suðurkjördæmi sunnudaginn 20. október. Í kjölfarið samþykkti kjördæmisráð uppraðaðann lista í önnur sæti sem sjá má að neðan.
Kosningastjóri er Friðrik Sigurbjörnsson, s. 888-6644, netfang: fridriksi@gmail.com
1. sæti
Guðrún Hafsteinsdóttir
dómsmálaráðherra
2. sæti
Vilhjálmur Árnason
alþingismaður og ritari Sjálfstæðisflokksins
3. sæti
Ingveldur Anna Sigurðardóttir
lögfræðingur og varaþingmaður
4. sæti
Gísli Stefánsson
framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi
5. sæti
Kristín Linda Jónsdóttir
sálfræðingur
6. sæti
Guðbergur Reynisson
framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi
7. sæti Kristín Traustadóttir viðskiptafræðingur Svf. Árborg
8. sæti Gauti Árnason forseti bæjarstjórnar Svf. Hornafirði
9. sæti Írena Gestsdóttir viðskiptafræðingur Svf. Ölfusi
10. sæti Logi Þór Ágústsson laganemi Reykjanesbæ
11. sæti Björk Grétarsdóttir fjármálastjóri og sveitarstjórnarfulltrúi Rangárþingi ytra
12. sæti Hafþór Ernir Ólason framhaldsskólanemi Suðurnesjabæ
13. sæti Gígja Guðjónsdóttir uppeldis- og menntunarfræðingur Reykjanesbæ
14. sæti Jón Bjarnason bóndi og oddviti Hrunamannahreppi
15. sæti Rut Haraldsdóttir viðskiptafræðingur Vestmannaeyjum
16. sæti Sveinn Ægir Birgisson formaður bæjarráðs Svf. Árborg
17. sæti Sigrún Inga Ævarsdóttir samskipta- og markaðsstjóri Reykjanesbæ
18. sæti Einar Jón Pálsson bæjarfulltrúi Suðurnesjabæ
19. sæti Bjarki V. Guðnason sjúkraflutningamaður Skaftárhreppi
20. sæti Birgir Þórarinsson alþingismaður Vogum