Skilmálar um notkun á vafrakökum

Hvað eru vafrakökur? (e. Cookies)

Eins og algengt er með flest öll vefsvæði þá notar þessi vefur vafrakökur. Þær eru litlar textaskrár sem hlaðið er niður á tölvuna þína, til að auðvelda þér notkun á vefsvæðum. Hér er sagt frá hvaða upplýsingum þessar vafrakökur safna, hvernig við notum þær og hvers vegna við þurfum stundum að geyma þessar smákökur. Þá munum við einnig upplýsa þig um hvernig sleppa má því að geyma þessar vafrakökur, þó svo það geti dregið úr eða rofið ákveðna virkni vefsvæða. Þú getur kynnt þér nánar eðli og virkni í smákökum á Wikipedia, í grein um „HTTP Cookies“.

Hvernig við notum vafrakökur

Við notum kökur af ýmsum ástæðum, sem nánar er lýst hér neðar. Því miður er í flestum tilfellum ekki að finna neina skýra einfalda staðla sem sýna hvernig gera skal vafrakökur og eiginleika þeirra óvirkar án þess að sú aðgerð slökkvi algerlega á virkni og eiginleikum sem vafrakökur bera með sér. Mælt er með að þú haldir öllum vafrakökum virkum þó þú sért ekki viss um hvort þú þarft á þeim að halda við skoðun þinni á vefsvæðinu.

Slökkt á vafrakökum

Þú getur aftengt vafrakökur með sérstakri stillingu í vafranum þínum (sjá Aðstoð í vafranum þínum um þá stillingu). Gættu að því að sú stilling á vafrakökum mun hafa áhrif á virkni þessa vefsvæðis sem og margra annarra vefsvæða sem þú skoðar. Þegar þú slekkur á vafrakökum leiðir það venjulega til þess að þú missir af ákveðinni virkni eða eiginleikum. Þess vegna er mælt með því að þú alla jafna aftengir ekki vafrakökur.

Áhrif vafrakaka

  • Vafrakökur sem tengjast fréttabréfi í tölvupósti
  • Vefsvæði sem býður upp á að senda fréttabréf í tölvupóstformi eða einhvers konar áskriftarþjónustu getur hugsanlega verið notað til að halda til haga upplýsingum um hvort þú hefur skráð þig þar. Það getur einnig haldið utan um upplýsingar sem koma þér einum/einni að notum varðandi áskrift eða afskráningu áskriftar.

Vafrakökur þriðja aðila

Kökur þriðja aðila (e. third-party cookies) eru vefkökur sem verða til á svæðum sem tilheyra öðrum en því svæði sem þú ert að heimsækja, en við treystum algjörlega. Hér er upplýst hvaða kökur þriðja aðila gætu orðið á leið þinni um þetta vefsvæði. Hér er notað Google Analytics sem er ein mest notaða og öruggasta greiningarlausn á internetinu. Með Google Analytics getum við gert okkur betur grein fyrir hvernig þú notar vefsvæði okkar og vilt nota það. Þannig getum við þróað betur lausnir sem bæta og létta vefskoðun þína. Með vafrakökum þriðja aðila er hægt að sjá hve mikinn tíma þú notar á hverjum hluta vefsvæðisins, það sýnir okkur hvar við þurfum mögulega að bæta og auka við efnisinnihald. Nánari upplýsingar um Google Analytics vafrakökur er að finna á vefsvæði Google Analytics.

Vafrakökur á vefsvæði okkar

Við notum eftirfarandi vafrakökur á vefsvæði okkar, í eftirfarandi tilgangi:

  • (_ga) Tölfræði á vefsvæði: Fjöldi heimsókna úr tiltekinni tölvu er talinn.
  • (_gid) Auðkenning á fjölda notenda sem koma aftur innan 24 klukkustunda frá fyrstu heimsókn.
  • (_gat_gtag_ [Auðkenni vefsvæðis]) Auðkenningartala fyrir mældar heimsóknir.
  • (pll_language) Vistar síðasta valda tungumál á vefsvæðinu.

Nánari upplýsingar

Vonandi hafa þessar upplýsingar hjálpað þér að skilja tilganginn með vafrakökum. Eins og áður var nefnt, stundum eru aðstæður við skoðun á vefnum með þeim hætti að þú ert ekki viss um hvort þú þarft á viðkomandi upplýsingum að halda eða ekki – þá er betra að aftengja ekki vafrakökur því þær gætu tengst efni sem þú átt eftir að skoða. Með aftengdar vafrakökur gæti skoðun á vefsvæðinu orðið fátæklegri eða erfiðari en ella.

Ef þú vilt nánari upplýsingar um vafrakökur er best að hafa samband við okkur með þessu póstfangi: xd@xd.is