Sjallaball aldarinnar með Stjórninni

Sjallaball aldarinnar þar sem boðið verður upp á veglegan standandi kvöldverð á Hilton Reykjavík Nordica. Hin goðsagnakennda hljómsveit Stjórnin leikur fyrir dansi ásamt gestasöngvurun. Bergur Ebbi mun skemmta fólki fyrir dansleik. Veislustjóri verður Logi Bergmann Eiðsson.

Kaupa miða, sjá hér.

MIÐAR VERÐA AFHENTIR Í VALHÖLL FRÁ 09:00-16:00 DAGANA 11. - 13. SEPTEMBER, Á NORDICA HÓTELI FRÁ 10:30-16:30 ÞANN 14. SEPTEMBER OG SVO Í DYRUNUM INN Á BALLIÐ Á NORDICA HÓTELI ÞANN 14. SEPTEMBER FRÁ 19:30.