Ég heitir Sigurður Haukdal og er 49 ára. Ég vil leyfa fólki að fá séns og láta í sér heyra. Ég hef barist fyrir öryrkjum og þeim sem hafa gleymst í umhverfinu, við erum eins og annað fólk. Vil gjarnan að öryrkjar eigi trúnaðarmenn sem er alltaf lítið gert svo allir séu við sama borð. Og eldra fólk ætti rétt líka og margt fleira.