Reykjavíkurkjördæmi norður og suður

Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík

Uppstilling fór fram í báðum Reykjavíkurkjördæmum og staðfesti Vörður, fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík framboðslistana á fundi 27. október 2024.

Kosningastjóri Reykjavíkurkjördæmi suður: Eydís Arna Líndal, 867-8680, eydis@herkill.is
Kosningaskrifstofa: Borgartúni 24

Kosningastjóri Reykjavíkurkjördæmi norður: Janus Arn Guðmundsson, 693-2263, janus@xd.is
Kosningaskrifstofa: Skeifunni 8

Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í heild:

Reykjavíkurkjördæmi norður

  1. Guðlaugur Þór Þórðarson, ráðherra
  2. Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður
  3. Brynjar Níelsson, hæstaréttarlögmaður
  4. Hulda Bjarnadóttir, viðskiptafræðingur
  5. Tryggvi Másson, atferlishagfræðingur og fyrrv. framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins
  6. Jón Magnússon, hæstaréttarlögmaður og fyrrv. þingmaður Sjálfstæðisflokksins
  7. Júlíus Viggó Ólafsson, nemi í hagfræði og formaður Heimdallar
  8. Bessí Jóhannsdóttir, formaður SES
  9. Egill Trausti Ómarsson, pípari
  10. Sigríður Rakel Ólafsdóttir, markaðsstjóri
  11. Snorri Ingimarsson, rafmagnsverkfræðingur
  12. Erla Hjördís Gunnarsdóttir, verkefnastjóri
  13. Benedikt Gabríel Jósepsson, byggingaverktaki
  14. Júlíana Einarsdóttir, mannauðsstjóri
  15. Atli Guðjónsson, sérfræðingur í landupplýsingakerfum
  16. Elínborg Ásdís Árnadóttir, grunnskólakennari
  17. Oliver Einar Nordquist, laganemi og stjórnarmaður í Heimdalli
  18. Kristín Alda Jörgensdóttir, íþróttakona og gjaldkeri Heimdallar
  19. Bjarni Pálsson, framkvæmdastjóri og form. Sjálfstæðisfélags Kjalnesinga
  20. Birkir Snær Sigurðsson, nemi í íþróttafræði
  21. Friðrik Sophusson, fyrrv. ráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins

Reykjavíkurkjördæmi suður

  1. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra
  2. Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður
  3. Jón Pétur Zimsen, aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla
  4. Sigurður Örn Hilmarsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrum formaður Lögmannafélagsins
  5. Tómas Þór Þórðarson, íþróttafréttamaður
  6. Birna Bragadóttir, forstöðukona frumkvöðlaseturs og vísindamiðlunar
  7. Sigurður Ágúst Sigurðsson, fyrrv. Forstjóri og formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni
  8. Anna Fríða Ingvarsdóttir, körfuknattleikskona
  9. Gunnar Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri Heilsugæslunnar á Höfða
  10. Ágústa Guðmundsdóttir, frumkvöðull og professor emeritus
  11. Þórður Gunnarsson, hagfræðingur
  12. Kristín Kolbrún Kolbeinsdóttir, kennari, uppeldis- og menntunarfræðingur
  13. Júlían Jóhann Karl Jóhannsson, kraftlyftingamaður og fasteignasali
  14. Auður Jónsdóttir, hársnyrtir og viðskiptafræðingur
  15. Ari Björn Björnsson, menntaskólanemi
  16. Marteinn Pétur Urbancic, flugmaður, hlaðvarpari og hlaupari
  17. Erla Ósk Ásgeirsdóttir, stjórnarmaður
  18. Guðjón Birkir Björnsson, húsasmiður
  19. Bryndís Gunnarsdóttir, verkefnastjóri
  20. Tómas Már Sigurðsson, forstjóri
  21. Elsa Björk Valsdóttir, skurðlæknir
  22. Birgir Ármannsson, forseti Alþingis