Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
Uppstilling fór fram í báðum Reykjavíkurkjördæmum og staðfesti Vörður, fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík framboðslistana á fundi 27. október 2024.
Kosningastjóri Reykjavíkurkjördæmi suður: Eydís Arna Líndal, 867-8680, eydis@herkill.is
Kosningaskrifstofa: Borgartúni 24
Kosningastjóri Reykjavíkurkjördæmi norður: Janus Arn Guðmundsson, 693-2263, janus@xd.is
Kosningaskrifstofa: Skeifunni 8
Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í heild:
Reykjavíkurkjördæmi norður
- Guðlaugur Þór Þórðarson, ráðherra
- Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður
- Brynjar Níelsson, hæstaréttarlögmaður
- Hulda Bjarnadóttir, viðskiptafræðingur
- Tryggvi Másson, atferlishagfræðingur og fyrrv. framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins
- Jón Magnússon, hæstaréttarlögmaður og fyrrv. þingmaður Sjálfstæðisflokksins
- Júlíus Viggó Ólafsson, nemi í hagfræði og formaður Heimdallar
- Bessí Jóhannsdóttir, formaður SES
- Egill Trausti Ómarsson, pípari
- Sigríður Rakel Ólafsdóttir, markaðsstjóri
- Snorri Ingimarsson, rafmagnsverkfræðingur
- Erla Hjördís Gunnarsdóttir, verkefnastjóri
- Benedikt Gabríel Jósepsson, byggingaverktaki
- Júlíana Einarsdóttir, mannauðsstjóri
- Atli Guðjónsson, sérfræðingur í landupplýsingakerfum
- Elínborg Ásdís Árnadóttir, grunnskólakennari
- Oliver Einar Nordquist, laganemi og stjórnarmaður í Heimdalli
- Kristín Alda Jörgensdóttir, íþróttakona og gjaldkeri Heimdallar
- Bjarni Pálsson, framkvæmdastjóri og form. Sjálfstæðisfélags Kjalnesinga
- Birkir Snær Sigurðsson, nemi í íþróttafræði
- Friðrik Sophusson, fyrrv. ráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins
Reykjavíkurkjördæmi suður
- Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra
- Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður
- Jón Pétur Zimsen, aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla
- Sigurður Örn Hilmarsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrum formaður Lögmannafélagsins
- Tómas Þór Þórðarson, íþróttafréttamaður
- Birna Bragadóttir, forstöðukona frumkvöðlaseturs og vísindamiðlunar
- Sigurður Ágúst Sigurðsson, fyrrv. Forstjóri og formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni
- Anna Fríða Ingvarsdóttir, körfuknattleikskona
- Gunnar Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri Heilsugæslunnar á Höfða
- Ágústa Guðmundsdóttir, frumkvöðull og professor emeritus
- Þórður Gunnarsson, hagfræðingur
- Kristín Kolbrún Kolbeinsdóttir, kennari, uppeldis- og menntunarfræðingur
- Júlían Jóhann Karl Jóhannsson, kraftlyftingamaður og fasteignasali
- Auður Jónsdóttir, hársnyrtir og viðskiptafræðingur
- Ari Björn Björnsson, menntaskólanemi
- Marteinn Pétur Urbancic, flugmaður, hlaðvarpari og hlaupari
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir, stjórnarmaður
- Guðjón Birkir Björnsson, húsasmiður
- Bryndís Gunnarsdóttir, verkefnastjóri
- Tómas Már Sigurðsson, forstjóri
- Elsa Björk Valsdóttir, skurðlæknir
- Birgir Ármannsson, forseti Alþingis