Reykjavík

Kosningasíða fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2022

Reykjavíkurborg er stærsta sveitarfélag landsins og nær yfir Reykjavíkurkjördæmi norður og Reykjavíkurkjördæmi suður. Þar bjuggu 126.041 íbúar þann 1. janúar 2018.

Sjálfstæðisflokkurinn fékk 18.146 atkvæði í borgarstjórnarkosningunum 2018 og er þar með orðinn langstærsti stjórnmálaflokkurinn í borginni með 30,8% atkvæða.

Flokkurinn á því 8 borgarfulltrúa af 23.

Borgarfulltrúar

Facebooksíða Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík

Greinar eftir frambjóðendur

Kosningaloforð Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík 2018

Campaign Pledge

Program Wyborczy XD Reykjavik 2018