-Síðan er í vinnslu-
Eftirfarandi félög, ráð og landssambönd halda reglubundna fundi:
Samtök eldri sjálfstæðismanna
Alla miðvikudaga yfir vetrartímann á miðvikudögum kl. 11:30-13:00 í Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Duus-fundir í Reykjanesbæ
Duus-fundir eru haldnir annan hvern laugardag í hádeginu á Duus í Reykjanesbæ.
Sjálfstæðisfélag Kópavogs
Sjálfstæðisfélag Kópavogs heldur laugardagsfundi alla laugardaga frá hausti fram á vor. Fundirnir eru kl. 10 og fara fram í húsnæði félagsins að Hlíðasmára 19.
Sjálfstæðisfélag Hveragerðis
Laugardagsfundir alla laugardaga kl. 10 í félagsheimili félagsins í Hveragerði.
Sjálfstæðisflokkurinn á Akureyri
Bæjarmálafundir á mánudögum fyrir hvern bæjarstjórnarfund kl. 17:30 að jafnaði á veitingastaðnum Bryggjunni.
Vörður, fulltrúaráðið í Reykjavík
Alla laugardaga kl. 10:30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1
Sjálfstæðisfélagið Grafarvogi
Opnir stjórnarfundir fyrsta miðvikudag í mánuði í félagsheimili félagsins kl. 20:00 að Hverafold 1-3. Heitar kökur og kvöldsnarl í boði.