Fulltrúaráð og sjálfstæðisfélög um land allt eru byrjuð að funda til að ákveða með hvaða hætti verður raðað upp á framboðslista fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Árið 2022 bauð Sjálfstæðisflokkurinn fram í 35 sveitarfélögum víðsvegar um landið. Á næstu vikum og mánuðum mun skýrast hversu mörg framboðin verða vorið 2026.
Í nokkrum sveitarfélögum hefur verið tekin ákvörðun um að fara í prófkjör:
- 31. janúar - Reykjanesbær - leiðtogaprófkjör - sjá nánar hér.
- 31. janúar - Mosfellsbær - prófkjör - sjá nánar hér.
- 7. febrúar - Hafnarfjörður - prófkjör - sjá nánar hér.
- 7. febrúar - Seltjarnarnes - prófkjör - sjá nánar hér.
- 7. febrúar - Rangárþing ytra - prófkjör - sjá nánar hér.
- 7. febrúar - Akureyri - röðun um efstu fjögur sæti - sjá nánar hér.
- 14. febrúar - Fjarðabyggð - röðun um sex efstu sæti
- 28. febrúar - Múlaþing - prófkjör - sjá nánar hér.
- 7. mars- Árborg - prófkjör - sjá nánar hér.
- Vestmannaeyjar - prófkjör - nánari upplýsingar birtar síðar.
Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
- Upplýsingar um kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík - sjá nánar hér.
Þá er vinna við uppstillingu hafin hjá allnokkrum sveitarfélögum og uppstillinganefndir teknar til starfa. Einnig á eftir að ákveða í nokkrum sveitarfélögum með hvaða hætti raðað verður á lista og munu upplýsingar á síðunni eftir því sem upplýsingar berast.
