Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi 29. maí 2021 stendur yfir dagana 1. – 28. maí á eftirfarandi stöðum sem hér segir:
Valhöll
Alla virka daga frá 3. – 28. maí á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, Háaleitisbraut 1 í Reykjavík, 2. hæð frá kl. 10-16.
Reykjanesbær
Í Reykjanesbæ verður hægt að greiða atkvæði utankjörfundar í Sjálfstæðishúsinu, Hólagötu 16 á efri hæð eftirfarandi daga:
- 3. maí milli kl. 17 og 19.
- 4. maí milli kl. 17 og 19.
- 5. maí milli kl. 17 og 19.
- 6. maí milli kl. 17 og 19.
- 10. maí milli kl. 17 og 19.
- 11. maí milli kl. 17 og 19.
- 12. maí milli kl. 17 og 19.
- 13. maí milli kl. 17 og 19.
- 17. maí milli kl. 17 og 19.
- 18. maí milli kl. 17 og 19.
- 19. maí milli kl. 17 og 19.
- 20. maí milli kl. 17 og 19.
- 25. maí milli kl. 17 og 19.
- 26. maí milli kl. 17 og 19.
- 27. maí milli kl. 17 og 19.
- 28. maí milli kl. 17 og 19.
Suðurnesjabær
Greidd eru atkvæði í Auðarstofu í Garði á eftirfarandi dögum:
- 11. maí kl. 17-19
- 19. maí kl. 17-19
- 26. maí kl. 17-19
Grindavík
Í Grindavík fer utankjörfundaratkvæðagreiðsla fram í Sjálfstæðishúsinu að Víkurbraut 25 eftirfarandi daga:
- 1. – 24. maí eftir samkomulagi við undirkjörstjórn í síma 845-1938, 861-5016 og 892-0380.
- 25. maí milli kl. 19 og 21.
- 26. maí milli kl. 19 og 21.
- 27. maí milli kl. 19 og 21.
- 28. maí milli kl. 19 og 21.
Þorlákshöfn
Í Þorlákshöfn verður hægt að kjósa að Unubakka 3a á eftirfarandi dögum:
- 11. maí milli kl. 19 og 21.
- 13. maí milli kl. 19 og 21.
- 18 maí milli kl. 19 og 21.
- 20. maí milli kl. 19 og 21.
- 25. maí milli kl. 19 og 21.
- 26. maí milli kl. 19 og 21.
- 27. maí milli kl. 19 og 21.
- 28. maí milli kl. 19 og 21.
Hveragerði
Greidd eru atkvæði utan kjörfundar í Sjálfstæðishúsinu í Hveragerði, Mánamörk 1, eftirfarandi daga:
- 4. maí kl. 19-21
- 11. maí kl. 19-21
- 18. maí k. 19-21
- 25. maí kl. 19-21
- 27. maí kl. 19-21
Selfoss
Á Selfossi fer utankjörfundaratkvæðagreiðsla fram að Austurvegi 6, 3. hæð á eftirfarandi dögum:
- 17. – 28. maí, mánudaga til laugardaga, milli kl. 17 og 20.
Rangárvallasýsla
Í Rangárvallasýslu fer utankjörfundaratkvæðagreiðsla fram að Dynskálum 30 á Hellu eftirfarandi daga:
- 10. maí kl. 17:30-19:30
- 12. maí kl 17:30-19:30
- 14. maí kl. 17:30-19:30
- 17. maí kl 17:30-19:30
- 19. maí kl 17:30-19:30
- 21. maí kl. 17:30-19:30
- 25. maí kl. 19:30-21:30
- 26. maí kl. 19:30-21:30
- 27. maí kl. 19:30-21:30
- 28. maí kl. 19:30-21:30
Vestmannaeyjar
Í Vestmannaeyjum fer utankjörfundaratkvæðagreiðsla fram í Ásgarði eftirfarandi daga:
- 3. – 16. maí eftir samkomulagi við undirkjörstjórn í síma 860-3170 eða 848-4863.
- 18. maí kl. 17:00-18:00
- 20. maí kl. 17:00-18:00
- 25. maí kl. 17:00-18:00
- 26. maí kl. 17:00-18:00
- 27. maí kl. 16:00-18:00
- 28. maí kl. 16:00-18:00
Vestur-Skaftafellssýsla
Greidd eru atkvæði utan kjörfundar að Þórisholti í Mýrdal dagana 25. – 28. maí eftir samkomulagi við formann undirkjörstjórnar í síma 868-7897.
Austur-Skaftafellssýsla
Greidd eru atkvæði utan kjörfundar í Sjálfstæðishúsinu á Höfn.
- 10. – 24. maí eftir samkomulagi við undirkjörstjórn í síma 858-7500 eða 866-8300.
- 25. – 28. maí frá kl. 17.00 til 19.00.