Prófkjör í Norðvesturkjördæmi

Eftirfarandi frambjóðendur taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi sem fram fer 16. og 19. júní 2021. Alls bárust 9 framboð, 4 konur og 5 karlar. Kosið er um 4 sæti efstu sætin í prófkjörinu.

 

Bergþóra Ingþórsdóttir, nemi. Sjá nánar hér. Bjarni Pétur Marel Jónasson. Sjá nánar hér.
Guðrún Sigríður Ágústdóttir, ráðgjafi. Sjá nánar hér. Haraldur Benediktsson, alþingismaður og bóndi. Sjá nánar hér.
Magnús Magnússon, sóknarprestur á Hvammstanga, sveitarstjórnarfulltrúi og aðalmaður byggðarráðs í Húnaþingi vestra.  Sjá nánar hér. Sigríður Elín Sigurðardóttir, sjúkraflutningakona og nemi. Sjá nánar hér.
Teitur Björn Einarsson, lögmaður og 1. varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturjördæmi. Sjá nánar hér. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Sjá nánar hér.
Örvar Már Marteinsson, skipstjóri. Sjá nánar hér.