Eftirfarandi frambjóðendur taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi sem fram fer 16. og 19. júní 2021. Alls bárust 9 framboð, 4 konur og 5 karlar. Kosið er um 4 sæti efstu sætin í prófkjörinu.
Bergþóra Ingþórsdóttir, nemi. Sjá nánar hér. | Bjarni Pétur Marel Jónasson. Sjá nánar hér. | ||
Guðrún Sigríður Ágústdóttir, ráðgjafi. Sjá nánar hér. | Haraldur Benediktsson, alþingismaður og bóndi. Sjá nánar hér. | ||
Magnús Magnússon, sóknarprestur á Hvammstanga, sveitarstjórnarfulltrúi og aðalmaður byggðarráðs í Húnaþingi vestra. Sjá nánar hér. | Sigríður Elín Sigurðardóttir, sjúkraflutningakona og nemi. Sjá nánar hér. | ||
Teitur Björn Einarsson, lögmaður og 1. varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturjördæmi. Sjá nánar hér. | Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Sjá nánar hér. | ||
Örvar Már Marteinsson, skipstjóri. Sjá nánar hér. |