Hefð hefur skapast fyrir því hjá allmörgum sjálfstæðisfélögum að standa fyrir páskaeggjaleit í aðdraganda páska þar sem ungir sem aldnir hittast og eiga saman glaða stund.
Eftirfarandi félög hafa auglýst páskaeggjaleit árið 2023:
Sjálfstæðisfélögin í Garðabæ laugardaginn 1. apríl kl. 11 á Garðatorgi.
Sjálfstæðisfélögin í Mosfellsbæ sunnudaginn 2. apríl kl. 11 í Ævintýragarðinum.
Sjálfstæðisfélögin í Grafarvogi, Kjalarnesi og Úlfarsdárdal sunnudaginn 2. apríl kl. 11:00 í Gufunesi (sjá hér)
Sjálfstæðisfélögin í Vestmannaeyjum - líklega á skírdag. Fylgist með á facebook-síðu þeirra hér.
Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi - stóðu fyrir páskabingo sunnudaginn 26. mars. (sjá hér)
Síðan er í vinnslu og listinn verður uppfærður.