Óli Björn Kárason

Óli Björn Kárason er alþingismaður og fyrrum formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Hann hefur setið á Alþingi síðan 2016 fyrir Suðvesturkjördæmi. Hann er jafnframt fyrrum stjórnarmaður og framkvæmdastjóri SUS og starfaði um tíma sem aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra.

Óli Björn er hagfræðingur að mennt og hefur langa reynslu af ritstjórn og blaðamennsku. Hann er stofnandi og ritstjóri Viðskiptablaðsins 1994-1999 og útgefandi blaðsins 2003-2007, starfaði áður sem blaðamaður á Morgunblaðinu, var ritstjóri DV, ritstjóri AMX og útgefandi og ritstjóri Þjóðmála, tímarits um stjórnmál og menningu 2015-2016. Þá er hann höfundur nokkurra bóka.

Hlekkir á viðtöl:

Friðrik Sophusson fyrrverandi varaformaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra – 3. júní 2024.