Samþykktur listi Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi
Röðun fór fram í 5 efstu sæti á kjördæmisráðsfundi í Norðausturkjördæmi sunnudaginn 20. október. Í kjölfarið samþykkti kjördæmisráð uppraðaðann lista í önnur sæti sem sjá má að neðan.
Kosningastjóri er Ragnar Sigurðsson, 698-3760, raustehf@simnet.is
1. sæti
Jens Garðar Helgason
2. sæti
Njáll Trausti Friðbertsson
3. sæti
Berglind Harpa Svavarsdóttir
4. sæti
Jón Þór Kristjánsson
5. sæti
Telma Ósk Þórhallsdóttir
6. Sigríður Jódís Gunnarsdóttir, Dalvíkurbyggð
7. Þorsteinn Kristjánsson, Akureyri
8. Hafrún Olgeirsdóttir, Norðurþing
9. Guðný Lára Guðrúnardóttir, Seyðisfjörður
10. Baldur Helgi Benjamínsson, Eyjafjarðarsveit
11. Jóna Jónsdóttir, Akureyri
12. Einar Freyr Guðmundsson, Múlaþingi
13. Auður Olga Arnarsdóttir, Dalvíkurbyggð
14. Hanna Sigríður Ásgeirsdóttir, Fjallabyggð
15. Vilmundur Aðalsteinn Árnason, Akureyri
16. Þórdís Mjöll Benediktsdóttir, Fjarðabyggð
17. Freydís Anna Ingvarsdóttir, Þingeyjarsveit
18. Tómas Atli Einarsson, Fjallabyggð
19. Kristinn Frímann Árnason, Hrísey
20. Helgi Ólafsson, Norðurþingi