Líf Lárusdóttir er nýr oddviti Sjálfsstæðisflokksins á Akranesi, eftir að tillaga uppstillingarnefndar til framboðslista flokksins fyrir sveitastjórnarkosningar 2022 var samþykkt einróma á fundi Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaga á Akranesi 28. febrúar sl.
Listinn í heild sinni:
- Líf Lárusdóttir, markaðsstjóri
- Einar Brandsson, tæknifræðingur
- G. Ingþór Guðjónsson, framkvæmdastjóri
- Sigríður Elín Sigurðardóttir, sjúkraflutningakona
- Þórður Guðjónsson, framkvæmdastjóri
- Ragnheiður Helgadóttir, hjúkrunafræðingur
- Anna Maía Þráinsdóttir, verkfræðingur
- Einar Örn Guðnason, vélvirki
- Bergþóra Ingþórsdóttir, félagsráðgjafi
- Guðmundur Júlíusson, tæknimaður
- Ella María Gunnarsdóttir, sérfræðingur
- Erla Karlsdóttir, deildarstjóri
- Daníel Þór Heimisson, bókari
- Erla Dís Sigurjónsdóttir, héraðsskjalavörður
- Helgi Rafn Bergþórsson, nemandi
- Elínbjörg Magnúsdóttir, verkakona
- Ólafur Adolfsson, lyfsali
- Rakel Óskarsdóttir, framkvæmdastjóri