Leiðtogaprófkjör í Reykjavík 24. janúar

Vörður, fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík samþykkti hinn 10. nóvember sl. að leiðtogi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík verði kjörinn í leiðtogakjöri 24. janúar nk.

Tillagan var samþykkt að tillögu stjórnar Varðar í góðum samhljómi fundarmanna sem voru á þriðja hundrað talsins., en aukinn meirihluta þurfti fyrir leiðtogakjöri. 82,1% kusu með leiðtogakjöri og stillt verður upp í önnur sæti framboðslistans.

Síðan er í vinnslu.