42. landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2015 fór fram í Laugardalshöll 23-25. október.
Landsfundurinn 23-25. október sl. var tileinkaður 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna. Landsfundur fer með æðsta vald í málefnum flokksins og þar er stefna hans mótuð af hundruðum fulltrúa.
Ræða Bjarna
Ræða Hönnu Birnu
Ræða Guðlaugs Þórs
Kosningar
Kosningar fóru fram í embætti formanns, varaformanns og ritara.
Bjarni Benediktsson var endurkjörinn formaður flokksins með 96%.
Ólöf Nordal var kjörin varaformaður með 96,7%.
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir var kjörin ritari með 91,9%.