Landsfundur 2025

45. landsfundur Sjálfstæðisflokksins fór fram í Laugardalshöll 28. febrúar - 2. mars 2025. Fundurinn er sá fjölmennasti sem haldinn hefur verið í sögu Sjálfstæðisflokksins. Landsfundur fer með æðsta vald í málefnum flokksins og þar er stefna hans mótuð. Hann er stærsta reglulega stjórnmálasamkoma á Íslandi og störf hans hafa mikil áhrif, bæði inn í stjórnmálin en einnig út á við til þjóðarinnar.

Framboðsræða Guðrúnar Hafsteinsdóttur formanns Sjálfstæðisflokksins:

Framboðsræða Jens Garðars Helgasonar varaformanns Sjálfstæðisflokksins:

Framboðsræða Vilhjálms Árnasonar ritara Sjálfstæðisflokksins:

Framboðsræða Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur til formanns Sjálfstæðisflokksins:

Framboðsræða Snorra Ásmundssonar til formanns Sjálfstæðisflokksins:

Framboðsræða Diljár Mist Einarsdóttur til varaformanns Sjálfstæðisflokksins:

Setningarræða Bjarna Benediktssonar fráfarandi formanns Sjálfstæðisflokksins:

Ræða Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur fráfarandi varaformanns Sjálfstæðisflokksins: