Ég undirritaður, óska eftir stuðning í embætti til miðstjórnar Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, sem kosið verður í laugardaginn 1. apríl 2023 á Hótel Selfoss.
Ég hef verið í atvinnurekstri frá nítján ára aldri, má þar helst nefna umboðsmaður Esso/N1 í Suðurnesjabæ. Ég á og rek Lögbýli Eignamiðlun fasteignasölu í Reykjanesbæ, en er nú í miðjum breytingum þar sem ég hef tekið upp samstarf við fasteignasöluna Allt fasteignir sem hefur starfstöðvar í Reykjanesbæ, Grindavík og í Mosfellsbæ.
Ég er brautskráður húsasmiður, löggiltur fasteignasali ásamt því að vera að ljúka meistaragráður í lögfræði frá Háskólanum á Akureyri.
Ég óska eftir ykkar stuðning í embætti miðstjórnar.
Með fyrir fram þökk,
Haukur Andreasson
Hlíðargata 34
245 Suðurnesjabær
Sími: 866-9954
Netfang: haukur@lmsr.is