Stjórnmálin með Bryndísi

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður fær til sín góða gesti og ræðir um ólík en áhugaverð málefni. Mál sem Bryndís hefur áhuga á og beitir sér fyrir á þingi.

Bryndís situr í efnahags og viðskiptanefnd og utanríkismálanefnd en áhugasviðið er vítt og jafnframt rætt um siðferðileg málefni eins og dánaraðstoð. Samfélagsleg ábyrgð og umhverfismál í víðum skilningi eru Bryndísi einnig hugleikinn. En aðalatriðið er að hafa gaman og eiga gott samtal við áhugaverða gesti.

Þáttur 46 - Lestrarkennsla ungmenna

Gestur: Hermundur Sigmundsson, prófessor í lífeðlislegri sálfræði.

Hlusta má á þáttin hér.

Þáttur 45 - Málefni útlendinga

Gestur: Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra.

Hlusta má á þáttinn hér.

Þáttur 44 - Innrásin í Úkraínu

Gestur: Lesia Vasylenko, þingkona frá Úkraínu

Hlusta má á þáttinn hér.

Þáttur 43 - Stjórnmálaviðhorfið

Gestur: Kristinn Karl Brynjarsson, formaður Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins.

Hlusta má á þáttinn hér.

Þáttur 42 - Umhverfis- og orkumál

Gestur: Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra

Hlusta má á þáttinn hér.

Þáttur 41 - Stríðið í Evrópu

Gestur: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og utanríkisráðherra

Hlusta má á þáttinn hér.

Þáttur 40 - Endurheimt votlendis

Gestur: Einar Bárðarson, framkvæmdastjóri Votlendissjóðs.

Hlusta má á þáttinn hér.

Þáttur 39 - Stofnun nýs ráðuneytis og nýjar áherslur

Gestur: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.

Hlusta má á þáttinn hér.

Þáttur 38 - Íslenska vinnumarkaðsmódelið

Gestur: Aðalsteinn Leifsson, ríkissáttasemjari

Hlusta má á þáttinn hér.

Þáttur 37 - Frá París til Glasgow

Gestur: Halldór Þorgeirsson, formaður Loftslagsráðs

Hlusta má á þáttinn hér.

Þáttur 36 -Loftslagsbreytingar og öfgar í veðurfari

Gestur: Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands

Hlusta má á þáttinn hér.

Þáttur 35 - Framtíð íslensks landbúnaðar og umhverfismál

Gestur: Erla Gerður Sveinsdóttir, læknir og lýðheilsufræðingur

Hlusta má á þáttinn hér.

Þáttur 34 - Framtíð íslensks landbúnaðar og umhverfismál

Gestur: Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands

Þáttur 33 - Bætt úrgangsmeðhöndlun fyrir umhverfið

Gestur: Jón Viggó Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sorpu.

Þáttur 18 - Íslenskur iðnaður eftir heimsfaraldur

Gestur: Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins

Þáttur 17 - Utanríkisstefna Íslands

Gestur: Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra

Þáttur 16 - Stóriðjan og loftslagsmál

Gestur: Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls

Þáttur 15 - Tækifæri í útflutningi og erlendar fjárfestingar

Gestur: Pétur Óskarsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu

Þáttur 14 - Skólakerfi fyrir stelpur og stráka

Gestur: Margrét Pála Ólafsdóttir, stofnandi Hjallastefnunnar

Þáttur 13 - Skipulögð glæpastarfsemi á Íslandi. Hvað er til ráða?

Gestur: Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri

Þáttur 12 - Fíkniefnaneysla glæpur eða sjúkdómur

Gestur: María Þórsdóttir frá Rauða krossi Íslands

Þáttur 11 - Hið opinbera meira fyrir minna

Gestur: Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands

Þáttur 10 - Norðurslóðabærinn Akureyri

Gestur: Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri

Þáttur 9 - Rafmyntir og bálkakeðjur

Gestur: Kjartan Ragnarsson, framkvæmdastjóri Rafmyntaráðs Íslands

Þáttur 8 - Fíkniefnaneysla - glæpur eða sjúkdómur

Gestur: Marín Þórsdóttir frá Rauða krossinum.

Þáttur 7 - Krabbamein og skimanir

Gestur: Thor Aspelund, formaður skimunarráðs.

Þáttur 6 - Eiga heimsmarkmiðin erindi við atvinnulífið?

Gestur: Eva Magnúsdóttir, stjórnendaráðgjafi.

Þáttur 5 - Gildi og hlutverk kirkjunnar í dag o.fl.

Gestur: Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands.

Þáttur 4 - Norðurslóðamál og tækifæri í norrænu samstarfi á sviði öryggismála

Gestur: Björn Bjarnason fyrrverandi ráðherra.

Þáttur 3 - Borgarlína og Sundabraut

Gestur: Eyjólfur Árni Rafnsson formaður Samtaka atvinnulífsins.

Þáttur 2 - Verðmæti í ruslinu, sjálfbærni og hringrásarhagkerfið

Gestur: Áslaug Hulda Jónsdóttir framkvæmdastjóri Fenúr.

https://open.spotify.com/episode/679NuICXWdGSahXBBbOhGq?si=VNjaHa6-Rby3BWwdsJZ0jQ

Þáttur 1 - Eigum við að leyfa dánaraðstoð?

Þátturinn hefst á 51. sekúndu.

Gestur: Ingrid Kuhlman formaður Lífsvirðingar, félags um dánaraðstoð.