Guðný Halldórsdóttir er stjórnarmaður í Málfundafélaginu Óðni og fyrrum formaður hverfafélagsins í Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi. Hún hefur um árabil gegnt trúnaðarstörfum fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
Guðný er hagfræðingur að mennt og hefur m.a. starfað sem blaðamaður á Viðskiptablaðinu og á miðlunarsviði Samtaka atvinnulífsins. Þá er hún formaður Hagsmunafélags kvenna í hagfræði.
Hlekkir á viðtöl:
Kjartan Gunnarsson fyrrverandi framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins 20. júní 2024.
Sturla Böðvarsson fyrrverandi samgönguráðherra og forseti Alþingis 27. júní 2024.
Einar K. Guðfinsson fyrrverandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og forseti Alþingis 4. júlí 2024.
Illugi Gunnarsson fyrrverandi mennta- og menningarmálaráðherra og formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins 1. ágúst 2024.