Forysta Sjálfstæðisflokksins

Forysta Sjálfstæðisflokksins er skipuð formanni, varaformanni og ritara flokksins sem kosin eru á landsfundi hverju sinni.

  • Formaður Sjálfstæðisflokksins er Bjarni Benediktsson, alþingismaður og fv. forsætisráðherra. Hann var kjörinn formaður flokksins á landsfundi árið 2009.
  • Varaformaður Sjálfstæðisflokksins er Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, alþingismaður. Hún var kjörin varaformaður flokksins á landsfundi árið 2018.
  • Ritari Sjálfstæðisflokksins er Vilhjálmur Árnason, alþingismaður. Hann var kjörinn ritari flokksins á landsfundi 2022.

Að auki sitja í framkvæmdastjórn:

  • Framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins: Þórður Þórarinsson
  • Formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins: Hildur Sverrisdóttir
  • Formaður sveitarstjórnarráðs Sjálfstæðisflokksins: Ragnar Sigurðsson
  • Formaður fjármálaráðs Sjálfstæðisflokksins: Jens Garðar Helgason

Landssambönd

  • Formaður Samtaka eldri sjálfstæðismanna: Bessí Jóhannsdóttir
  • Formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna: Viktor Pétur Finnsson
  • Formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna: Nanna Kristín Tryggvadóttir
  • Formaður Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins: Kristinn Karl Brynjarsson

Kjördæmisráð

  • Formaður Varðar, fulltrúaráðsins í Reykjavík: Albert Guðmundsson
  • Formaður Kjördæmisráðs Suðvesturkjördæmis: Árnína Steinunn Kristjánsdóttir
  • Formaður Kjördæmisráðs Suðurkjördæmis: Björgvin Jóhannesson
  • Formaður Kjördæmisráðs Norðausturkjördæmis: Þórhallur Harðarson
  • Formaður Kjördæmisráðs Norðvesturkjördæmis: Sigríður Ólafsdóttir
  • Aðstoðarframkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins: Sigurbjörn Ingimundarson
  • Framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins: Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir