Dagskrá flokksráðsfundar 2024

Flokksráðsfundur laugardaginn 31. ágúst 2024. 

Dagskrá

 

12:00-13:00

Skráning á fundinn og afhending fundargagna 

 

13:00-18:00

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra setur fundinn 

 

Stjórnmálaályktun 

Óli Björn Kárason alþingismaður og formaður stjórnmálaályktunarnefndar kynnir drög að stjórnmálaályktun 

 

Ræða varaformanns 

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og utanríkisráðherra  

 

Örræður ritara flokksins og ráðherra  

Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra
Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Vilhjálmur Árnason ritari Sjálfstæðisflokksins
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

 

Opið samtal í vinnuhópum 

Flokksráðsmenn greina og leggja drög að áherslum flokksins bæði á komandi þingvetri og fram að kosningum; hvernig við styrkjum stöðu flokksins; og hvernig við mótum framtíðarsýn hans. 

 

Örkynning

Tryggvi Hjaltason kynnir niðurstöður tilraunaverkefnis á Íslandi sem byggir á verðlaunaverkefninu GraphoGame

 

Um viðhorfskönnun

Þórður Þórarinsson framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins kynnir fyrstu niðurstöður viðhorfskönnunar sem lögð var fyrir flokksmenn nýlega.

 

Stjórnmálaviðhorfið 

Umræður og afgreiðsla stjórnmálaályktunar. 

Ragnar Sigurðsson formaður sveitarstjórnarráðs kynnir niðurstöður vinnuhópa

Katrín Sigríður Þorsteinsdóttir Bachmann stýrir forgangsröðun fundarmanna á niðurstöðum vinnuhópa

 

Samantekt og fundarslit 

Hildur Sverrisdóttir formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins 

 

Hanastél  

Að loknum fundi verður kokteill 

 

 

Fundarstjórar: Birgir Ármannsson og Elsa B. Valsdóttir